Sagan

Display var stofnað 30. september 2012, en byggir á gömlum grunni. Fyrstu kynni eigenda Display af Sambers Italia, sem framleiðir Hantarex LCD, LED LCD, Plasma og CRT skjái, var árið 1990. Þá var ég  þjónustuaðili fyrir flugupplýsingakerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Allar upplýsingar um komu- og brottfaratíma flugvéla birtust á Hantarex skjám. Árið 1995 gerðist Tölvuvaki umboðsaðili á Íslandi fyrir Sambers Italia, þ.e.a.s. Hantarex. Tölvuvaki seldi og þjónustaði  Hantarex í tíu ár, eða þar til fyrirtækið var selt til EJS í júlí 2005. 

Í ágúst 2012 lágu leiðir okkar saman að nýju og gengið var frá umboðssamningi milli Display og Sambers Italia, með formlegri opnun á heimasíðu Display. www.display.is Hantarex er leiðandi ítalskur framleiðandi á stafrænum skjám. Skjám sem geta nýtt sér alla þá margmiðlunartækni sem þekkist í dag.

Einnig framleiða þeir lúxus sjónvörp með ítalskri hönnun, sem er marg rómuð fyrir stíl og fegurð. Display hefur sett sér það markmið að fegra miðbæjarkjarna með upplýsingum og ráðgjöf sem  byggir á lifandi efni og lýsingu. Til þess að þetta náist þarf  framúrskarandi  tækni og hugvit þeirra sem  framleiða tækin og skapa hugvitið.  Display getur boðið hvoru tveggja. 

Display fjölskyldan: 

Arnar Þór Björgvinsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ásgeir Þór Björgvinsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Björgvin E. Vídalín Arngrímsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Elínborg Jóna Björgvinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Guðrún Björg Elíasdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Íris Sigurðardóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Mikael Jón Jónsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigríður Jóna Jónsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Svana Kristjánsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.